Benedikta
Myndlistamanneskja

Benedikta starfar að listsköpun sinni í Listvinnzlunni, þar sem hún vinnur með bæði hefðbundna og stafræna miðla.

Benedikta vinnur einnig með ritlist, skrifar smásögur og ljóð, og hefur tekið þátt í ljóðaupplestrum, meðal annars Í átt frá meginstraumnum í Listvinnzlunni á Menningarnótt 2025 og Orðið er frjálst – Reykjavík Open í Mengi í júlí 2024.

Hún hefur stundað spænskunám við Háskóla Íslands og tekið þátt í samsýningu í Listvinnzlunni, þar sem fjölbreytt sjónarhorn hennar í myndlist og textum koma fram.

Offspring of the Apocalypse

Spring 2025

A poetic video-painting by Benedikta Rostan

Orðið er Frjálst Poetry reading at Mengi

Júlí 2024