Listvinnslan býður upp á margskonar þjónustu

  • Við tökum að okkur verkefni sem miða að því að uppfræða og auka þekkingu.

  • Við sinnum listkennslu og höldum minni og stærri listasmiðjur.

  • Við veitum ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og hópa sem vilja hafa inngildingu að leiðarljósi í sinni vinnu.

Hafðu samband

Þjónusta

Fræðsla og fyrirlestrar

Við tökum að okkur verkefni sem miða að því að uppfræða og auka þekkingu.

Dæmi um verkefni:

Fræðsla og fyrirlestrar fyrir hópa, vinnustaði og stofnanir.

Fundarstjórn

Skrif á greinum

Umsjón með málstofum

Gestakennarar á öllum skólastigum

Skapandi verkefni

Við sinnum listkennslu og höldum minni og stærri listasmiðjur.

Sýningarstjórn listrænna verkefna.

Ráðgjöf við listræna vinnu verkefna.

Aðstoð við miðlun og framsetningu verkefna.

Ráðgjöf og samstarf

Við veitum ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og hópa sem vilja hafa inngildingu að leiðarljósi í sinni vinnu.

Við leggjum áherslu á langtímasamstarf við stofnanir innan menningar- og atvinnulífsins.

Ertu með verkefni sem þú vilt fá aðstoð við?
Við erum tilbúin að hjálpa!

Hafðu samband

Ráðgjafar

Ráðgjafar okkar eru með áratuga reynslu og þekkingu á sviði inngildingar, menningar, menntunar og lista.

Við vinnum öll okkar störf af heilindum og virðingu.

Sníðum þjónustu og ráðgjöf eftir hverju og einu verkefni.

  • RÁÐGJAFI OG LISTAMAÐUR

    List - leiðsögn - menntun - sýningarstjórn - erindi - gjörningar

  • RÁÐGJAFI OG LISTAMAÐUR

    List - menntun - inngilding - erindi - fræðsla


  • RÁÐGJAFI OG FRAMKVÆMDARSTJÓRI

    List - menntun - inngilding - sýningarstjórn - verkefnastjórn - fundarstjórn - greinaskrif - fræðsla - erindi - listaverkakaup


  • RÁÐGJAFI OG LISTAKONA

    List - leiðsögn - leiklist- skrif - erindi