Fyrri verkefni
Listafólk og ráðgjafar Liztvinnslunnar búa yfir mikilli reynslu á sviði listsköpunar og inngildinar. Hér má sjá brotabrot af fyrri verkefnum sem þau hafa tekið að sér.
Áhrifavaldar, samsýning á Safnasafninu 2022
Kolbeinn segir frá verkunum sínum í viðtali á Stöð tvö
Other knowledge symposium, Prag
Sýningarstjórnun á Safnasafninu
Elín flutti erindi um inngildingu á málþingi Þjóðleikhússins 2022
Margrét hefur heimsótt listmiðstöðvar í Bandaríkjunum, Evrópu og á Norðurlöndunum. Hér er mynd af henni með William Scott, hann vinnur að list sinni í Creative Growth í Oakland í Californiu
Elín við verk sín ásamt Degi B. Borgarstjóra á List án landamæra 2022
JAM workshop í Barvolam í Prag 2022
Erindi um inngildandi listmenntun og aðgengi að listum og menningu, Barvolam, Prag, 2022
Margrét Þórir og Kolbeinn skrifuðu grein í Fréttablaðið og fluttu erindi á ráðstefnu Fjölmenntar um menntun
Atli Már Indriðason flutti gjörning á HönnunarMars
Kolbeinn segir frá verkum sínum í Barvolam, Prag 2022
Erindi á ráðstefnunni ,,Other knowledge_ í Meet Factory í Prag 2022. Margrét teiknar stundum glærur sem hún notar.
4.hæðin - Hostel takeover
Margrét var fundarstjóri á málþingi Þjóðleikhússins um inngildingu árið 2022, ásamt Hauki Sveinssyni. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir flutti erindi
Atli Már var listamanneskja listahátíðarinnar List án landamæra árið 2019
Sigrún Huld við verk sín á Safnasafninu 2022
Elín við verk sín á Safnasafninu 2022
Elín teiknaði gesti og gangandi á viðburði hjá List án landamæra
Kolbeinn hefur gert kynningarefni. Plaköt og auglýsingar.
Sigrún Huld var listamanneskja Listar án landamæra árið 2014
Atli Már vinnur oft að búningum og gjörningum með verkum sínum
Þórir tók þátt í panel í viðburði hjá REC ARTS um stöðu fatlaðs fólks í listum
Margrét var panelstýra á viðburði hjá REC ARTS Reykjavík
Frá málþingi um inngildingu í Þjóðleikhúsinu
Margrét skipulagði málþing fyrir Safnasafnið og flutti erindi.
Kolbeinn tók þátt í stefnumótunarvinnu með List án landamæra
Stefnumótunarvinna hjá List án landamæra
Listvinnzlan opnaði sýningu í Gallerí Fold 24. maí 2023, á listahátíðinni List án landamæra.
Atli Már með gjörning á opnun listasýningar Listvinnzlunnar í Gallerí Fold.
Listapúkinn - Þórir Gunnarsson með erindi - Listin skiprit öllu máli á opnun í Gallerí Fold.
Kátir félagar á opnun í Gallerí Fold.
Með Okkar Augum tóku viðtal við listafólk á sýningu Listvinnzlunnar í Gallerí Fold.
Góðir félagar á opnun í Gllerí Fold.
Listvinnzlan fundaði með bæjarstjóranum í Mosfellsbæ Regínu Ásvaldsdóttir og Arnari Jónssyni forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar.
Listvinnzlan á Menningarnótt 2023 með List án landamæra.
Listvinnslan bauð í upplifun og þátttökugjörning á Menningarnótt 2023
Listvinnslan ásamt Gísla Björnssyni orgelleikara og Valgerði Jónsdóttur sem lék á flygil.
Menningarnótt í Listasafni Reykjavíkur. Atli Már Indriðason leiddi gesti safnsins í villtan dans.
Með okkar augum gerði þátt um Listvinnsluna í ágúst 2023 - Fjallað var um listnám, mikilvægi lista og sköpunar og mikilvægi þess að hafa rými og stuðning til að skapa og taka þátt í listheiminum.
Fengum aðstöðu í Samfélagashúsinu Bólstaðarhlíð 43 í september 2023
Listvinnzlan með ráðgjöf um inngildingu hjá Bandalagi Íslenskra Listamanna - september 2023
Ólafur var gestakennari á námskeiðinu Inngilding í LHÍ - haust 2023.
Þórir var gestakennari á námskeiðinu Inngilding í LHÍ - haust 2023.
Listvinnzlan & Drag Syndrome! Þvílíkur heiður að koma fram á viðburði með þeim.
🌿Lifandi innsetning Listvinnslan 2023
Lifandi innsetning - 20 ára afmælis hátíð List án landamæra.
Fra Lifandi innsetningu Listvinnzlunar - Unity! 21.10.23 - Afmæli List Án Landamæra Listahátíð
Á fundi með Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
Sýningin okkar ,,Bjútífúl lið" í inuti-GALLERI Stokkhómi 30. nóvember 2023, inuti.se.
Velferðarkaffi í Samfélagshúsinu Aflagranda 40, 1. desember 2023
Fengum Múrbrjót Þroskahjálpar 2023, afhendingin var í Þjóðleikhúsinu.
Á fundi með Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, 31.janúar 2024.
Elín og Þórir hjá Listvinnslunni voru með erindi á opnum fundi Aðgengis og Samráðsnefndar.
Listasýning Listvinnzlunnar 11. apríl 2024 í Samfélagshúsinu Bólstaðarhlíð
Elín og Þórir opnuðu sýninguna PÖRFEKT með gjörningi.
Á góðum fundi með ráðherra.
Elín Sigríður María Ólafsdóttir, Listamanneskja Listar án landamæra 2024.
Elín S. M. Ó. opnaði sýninguna ,,Við sjáum það sem við viljum sjá" í Hafnarborg 04.09.2024.
Lista-smiðja Átaks og Listvinnzlunnar í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur, 11.október 2024.
Við Rauða borðið hjá Oddnýju Eir á Samstöðinni, ræddum um inngildingu.
Einn af fyrstu námskeiðshópum Listvinnzlunnar haust 2024.
Annar af fyrstu námskeiðshópum Listvinnzlunnar haust 2024.
Jólamyndin 2024
Ingi Rúnar Kjartansson myndasögu höfundur var gestakennari hjá okkur í Listvinnzlunni.
Lilja Dögg meða verk á sýningunni Sögur, 8.febrúar 2025 í Gerðubergi, Uppskera.
Óskar með verk á sýningunni Sögur, 8.febrúar 2025 í Gerðubergi, Uppskera.
Skúlptúra sýning í Hörpunni 22.febrúar 2025, hluti af hátíðinni Uppskeru,
Luizu Katarzynu Kierzk var í starfsnám hjá okkur í Listvinnzlunni vor 2025.
Skoðuðum nýtt húsnæði Listvinnzlunnar að Austurstræti 5 í apríl 2025.
Námskeiðslok í apríl 2025
Námskeiðslok í apríl 2025
Elín og Margrét með ráðgjöf og kynningu á Listvinnzlunni hjá Öldunni í Borgarnesi
Fengum gesti frá Svíþjóð, einnig komu Þórarinn og Halli frá Þroskahjálp.
Okkar allra besta sjónvarpsfólk í Með okkar augum kom í heimsókn.
Teiknað úti í góða veðrinu á Austurvelli.
Ljóðasmiðja Átaks og Lestrarklefanas með ljóðskáldunum Helgu Pálínu & Díönu Sjöfn
Listafólk Átaks og Listvinnzlunnar lesa upp ljóð og sýna verk á Menningarnótt.
Formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar Sanna Magdalena Mörtudóttir kom í heimsókn.
Eftir fund á Alþingi um spennandi samstarf.
Lára Sóley, listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík, átti fund með okkur um samstarf.
Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri Velferðasviðs kom í heimsókn.
Tekið var á móti bandarískum kvikmyndagerðarmönnum á ferðalagi með hópi nemenda frá USA.
Óskar Theodórsson, heiðurslistamaður listahátíðarinnar List án Landamæra 2025
Elín S.M. Ólafsdóttir með viðurkenningu Tjarnarleikhópsins - Listhópur hátíðarinnar 2025
Þórir Gunnarsson, listamanneskja Listar án landamæra 2025
Þórir opnaði sýninguna "Elding" í Hafnarborg 11.október 2025
Lilja Dögg Birgisdóttir tók þátt í samsýningunni Samflot í litheima, Gerðubergi, 11.nóvember 2025
Þorvaldur opnaði sýningu í Skúrnum 23.október 2025 á Vökudögum.
Óskar opnaði sýninguna "Konur" í Gallerí Fold 18.október 2025
Fengum heimsókn frá ÖBÍ Réttindasamtökum á bleikum degi
Listafólk Listvinnzlunnar opnaði sýningu á Alþing 25.október 2025
Áttum fund með Loga Einarssyni ráðherra
Í Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytinu.
Fyrsta sýning og opnun í Austurstræti 5.
Listvinnzlan tilnefnd til hvatnigaverðlauna ÖBÍ 2025
Við afhendingu hvatnigaverðlauna ÖBÍ 2025 á Grand hótel.