Athugið!
Sett inn 18. ágúst 2025
Vegna viðgerða og uppsetningar á nýjum rampi er því miður enginn rampur við innganginn frá Hafnastræti 4.
Tímabundið verður fólk í hjólastól að nota innganginn við Tryggvagötu 24
Listvinnzlan
Við erum í hjarta miðbæjarins að Austurstræti 5.
Gengið er inn bæði frá Austurstræti 5 og Hafnargötu 4.
Við Hafnarstrætis inngangin er rampur og ný lyfta sem er með góðu aðgengi fyrir fólk í hjólastól.
Við Austurstrætis innganginn er gömul lyfta sem er í góðu standi en passa Þarf að ekkert fari innan við gulu línurnar hjá hurðunum svo hún haldi áfram.
Við erum á 3ju hæð. Frá lyftunni nær Hafnarstræti er gengið til hægri innganginn. Frá lyftunni nær Austurstræti er hægt að fara inn aðra hvora hurðina, þar erum við.