Stuðningur
⁎
Stuðningur ⁎
Listvinnzlan er óhagnaðrdrifið amannaheillafélag sem tekur á móti styrkjum frá einstaklingum og öðrum aðilum.
Ef þú vilt styrkja okkur og nýta möguleikann á skattafslætti, þá getur þú gert það með því að haka í hringina við upphæðirnar hér að ofan eða með mánaðaelegum stirkjum.
Við notum styrkina í samræmi við okkar almannaheillastarfsemi og tryggjum að þeir fari beint til þeirra verkefna sem við erum að vinna að.
Fyrir einstaklinga sem styrkja (styrkveitendur)
Skattafsláttur
Þú getur fengið skattafslátt ef þú styrkir viðurkennd almannaheillafélög.
Félagið verður að vera á lista Skattsins yfir slík félög.
Skattafslátturinn dregst beint frá tekjuskattsstofni þínum.
Hámarks- og lágmarksstyrkur til frádráttar árið 2025:
Lágmark: 10.000 kr.
Hámark: 350.000 kr. á ári
Skilyrði:
Styrkurinn þarf að vera sannanlegur (t.d. millifærsla eða kortagreiðsla).
Ekki fæst skattafsláttur fyrir:
Vinnu (vinnuframlag)
Gjafir í formi vöru
Greiðslur í skiptum fyrir þjónustu eða vöru