Stuðningur

Stuðningur ⁎

3% Cover the Fee

Listvinnzlan er óhagnaðrdrifið amannaheillafélag sem tekur á móti styrkjum frá einstaklingum og öðrum aðilum.

Ef þú vilt styrkja okkur og nýta möguleikann á skattafslætti, þá getur þú gert það með því að haka í hringina við upphæðirnar hér að ofan eða með mánaðaelegum stirkjum.

Við notum styrkina í samræmi við okkar almannaheillastarfsemi og tryggjum að þeir fari beint til þeirra verkefna sem við erum að vinna að.

Fyrir einstaklinga sem styrkja (styrkveitendur)

Skattafsláttur

  • Þú getur fengið skattafslátt ef þú styrkir viðurkennd almannaheillafélög.

  • Félagið verður að vera á lista Skattsins yfir slík félög.

  • Skattafslátturinn dregst beint frá tekjuskattsstofni þínum.

Hámarks- og lágmarksstyrkur til frádráttar árið 2025:

  • Lágmark: 10.000 kr.

  • Hámark: 350.000 kr. á ári

Skilyrði:

  • Styrkurinn þarf að vera sannanlegur (t.d. millifærsla eða kortagreiðsla).

  • Ekki fæst skattafsláttur fyrir:

    • Vinnu (vinnuframlag)

    • Gjafir í formi vöru

    • Greiðslur í skiptum fyrir þjónustu eða vöru